Argus markaðsstofa


  • Fjölmiðlaráðgjöf
  • Greining
  • Markaðsráðgjöf 
  • Markaðsþjónusta
  • Rekstrarráðgjöf
  • Textavinna
  • Verkefnastjórnun
  • Þekkingaröflun

 

Nánar hér 


 

SAGAN


Fyrirtækið Argus var stofnað í nóvember 1967 sem auglýsingastofa. Síðustu ár hefur Argus byggt upp þekkingu og reynslu á markaðsmálum, markaðsráðgjöf og rafrænni markaðssetningu. Argus hefur tekið að sér endurskipulagningu og jafnvel rekstur markaðsdeilda um lengri eða skemmri tíma, sinnt rekstrarráðgjöf, skýrslugerð, greiningu, almannatengslum, verkefnastjórnun, þekkingaröflun og greiningarvinnu. STARFSMENN

Leópold Sveinsson
framkvæmdastjóri/markaðsráðgjafi
leo (hjá) argus.is 
Nánar hér

Ólafur H. Guðgeirsson
rekstrarhagfræðingur MBA 
olafur (hjá)  argus.is
Nánar hér