Þjónustan

Argus markaðsstofa sérhæfir sig í fjölbreyttri þekkingar-, þjónustu- og ráðgjafavinnu fyrir einstaklinga, stofnanir og opinbera aðila.  
Margra áratuga reynsla af markaðsmálum, fjölmiðlum, samskiptum, rekstri fyrirtækja og stofnana, greiningarvinnu, skýrslugerð, þekkingaröflun, upplýsingagjöf og allri textavinnu tryggir trúnað, örugg vinnubrögð, faglega framsetningu og nákvæmar upplýsingar. 
Þá sérhæfir Argus markaðsstofa sig jafnframt í faglegri útsendingu á rafrænum markpósti, gagnvirkum samskiptum við viðskiptavini fyrirtækja og stofnana, könnunum og rafrænu markaðsstarfi.

Markaðsráðgjöf – Verkefnastjórnun - Fjölmiðlaráðgjöf – Greining – Þekkingaröflun – Markaðsþjónusta – Rekstrarráðgjöf – TextavinnaMarkaðsstofan Argus | Skipholti 50d | 105 Reykjavík | Sími 530 3200