Rafrænar lausnir


Rafrænn markpóstur
Útsending til skilgreinds markhóps, gjarnan viðskiptavina sendanda. 

Gagnvirkur markpóstur
Gagnvirkur markpóstur er sambærilegur við rafrænan fjöl- og markpóst en er þannig að móttakandi er hvattur til svörunar.

Markaðs- og skoðanakannanir
Rafrænar markaðs- eða skoðanakannanir sem færa svör samstundis á sjálfvirkan hátt inn í gagnagrunn sem vinnur framsetningu svara á einfaldan og skilvirkan hátt. Markaðsstofan Argus | Skipholti 50d | 105 Reykjavík | Sími 530 3200