Vöruframboð


Argus býður þrjár mismundandi þjónustuleiðir þegar kemur að ePósti:
 • Pósthúsið
  Hentar fyrirtækjum sem vilja fulla þjónustu við uppsetningu og útsendingar á ePósti. 

 • Póstkassinn
  Hentar fyrirtækjum sem vilja sjálf sjá um sínar útsendingar en nýta ePóst-kerfi Argusar.
  Argus setur upp aðgang, kennir á kerfið og aðstoðar við fyrstu skrefin.

 • Árangursgreining
  Hentar fyrirtækjum sem eru nú þegar að senda rafrænan markpóst en vantar upplýsingar um t.d. eftirfarandi þætti:
  - hvernig birtist pósturinn hjá móttakanda?
  - sleppa skilaboðin í gegnum „spam-filtera" (váorð, hlekkir o.fl.)?
  - er pósturinn sem sendur er út að skila árangri?
  - hvað má betur fara (greiningarskýrsla)?Markaðsstofan Argus | Skipholti 50d | 105 Reykjavík | Sími 530 3200