e-póstur
Markaðsstofan Argus hefur sérhæft sig í faglegri útsendingu á rafrænum markpósti. Við tökum að okkur gagnvirk samskipti við viðskiptavini fyrirtækja, sjáum um útsendingar á fréttabréfum, tilkynningum, sölu- og auglýsingapósti, könnunum ásamt öðru rafrænu markaðsstarfi.
Árangursmælingar eru mikilvægur þáttur í rafrænu markaðsstarfi og í raun sá þáttur sem gerir þetta form markaðssamskipta einstakt. Enginn annar miðill gefur kost á jafn nákvæmum mælingum. Við fylgjumst vel með árangri útsendinga okkar og gerum viðskiptavinum kleift að skoða mælingarnar í grafískri framsetningu í rauntíma.
Árangursmælingar eru mikilvægur þáttur í rafrænu markaðsstarfi og í raun sá þáttur sem gerir þetta form markaðssamskipta einstakt. Enginn annar miðill gefur kost á jafn nákvæmum mælingum. Við fylgjumst vel með árangri útsendinga okkar og gerum viðskiptavinum kleift að skoða mælingarnar í grafískri framsetningu í rauntíma.